Thursday, November 28, 2013

Messa Teaser á Kex Hostel

Messa Teaser 2011 er óhefðbundin sölu og tengslaviðburður á sviði samtímalistar,  þar sem sérstök áhersla er lögð á þátttöku sjálfstætt starfandi myndlistarmanna og myndun tengsla. Þátttakendur MESSA Teaser eru myndlistarmenn, gallerí, útgefendur, listfræðingar og fleiri aðilar sem tengjast myndlist á einn eða annan hátt. Þátttakendur fyrir 002 Gallerí voru Helena Hans, Elín Anna Þórisdóttir og Birgir Sigurðsson

005

002 (2)

010

009

No comments:

Post a Comment