Sýnendur voru þrír að þessu sinni og komu þeir úr sitt hvorri áttinni. Hekla Dögg Jónsdóttir sem er með þekktari myndlistarmönnum samtímans sýndi verk sem ekki hefur verið sýnt á Íslandi fyrr. Ragnhildur Jóhanns sem hefur unnið mikið með texta og bókaformið í sinni myndlist og Ingvar H. Ragnarsson, kenndur við Útúrdúr sem vinnur mikið með ljósmyndir og video
Fleiri myndir frá sýninguni eru HÉR
No comments:
Post a Comment